sunnudagur, desember 10, 2006

Varð að setja þessa mynd af henni langömmu minni sem er svo falleg að spila á píanóið og syngja fyrir hann afa minn sem er búinn að vera í heimsókn hjá henni í Danmörku. Hún verður 100 ára á næsta ári!


Engin ummæli: