sunnudagur, maí 06, 2007

2 mánaða í dag:)
Glöð með lífið í Geislanum!
en er líka spennt að flytja í Álfkonuhvarfið...
og er með allt dótið sitt hjá sér!

Annars fór ég í dag í Smáró, farin að æfa mig í því að vera í Kópavoginum, og keypti mér gallabuxur, pils, þrjá boli og eina gollu...og það á mettíma! Að vísu með góðri aðstoð Síu. Ágústa Rut fékk líka smá enda á hún svo lítið af fötum...einmitt!

-Góða helgi-


Engin ummæli: