sunnudagur, ágúst 12, 2007

Í augnablikinu er...

  • þvottur í bala
  • þvottur í þurrkara
  • þvottur í vél
  • og...þvottur í körfu!

Þannig að núna þarf að:

  • ganga frá úr bala
  • setja úr þurrkara í bala
  • og úr vél í þurrkara
  • og svo meira í vél...

Hvaðan kemur allur þessi þvottur? Mætti halda að við værum 30 en ekki 3!

Annars er ég með rosalega mikla tannholds- eða kinnholubólgu sem er alveg rosalega pirrandi...urrrrrr

Fór í IKEA áðan, merkilegt hvað maður nær alltaf að kaupa eitthvað allt annað en maður ætlaði, ég náði samt að takmarka mig en þurfti líka að skilja allskyns dót eftir sem ég hafði sankað að mér!

Engin ummæli: