mánudagur, nóvember 12, 2007

Ég var að frétta það rétt í þessu að í dag hefði dóttir mín gert sér lítið fyrir og skriðið að stól og staðið upp alveg sjálf!

Svona getur maður nú misst af miklu þegar maður er í vinnunni en engu að síður dugleg skottan:)

Engin ummæli: