miðvikudagur, desember 03, 2008

Nokkrir hlutir sem mig dauðlangar að gera en kem mér aldrei í (sko hvað varðar heimilisstörf - fullt af öðrum hlutum sem mig langar meira að gera en þetta!!!):

  • Þrífa bakaraofninn
  • Skrúbba baðið með kraftsvampi
  • Skipuleggja bolaskúffuna mína
  • Pússa glerin í stofuborðinu mínu

Þetta eru engin jólamarkmið - meira svona sem ég hugsa stundum um en verður aldrei af:)

Annars höfum við rörið það bara gott heima í dag og hlökkum til næstu losunar eftir hádegi á morgun.

Engin ummæli: