laugardagur, apríl 23, 2005

Rannsóknir hafa sýnt fram á að menn geta sofnað eitt augnablik...


Menn vilja meina að Daði "buffhrútur" Guðmundsson eða Daðsteinn Már eins og hann kýs að kalla sig hafi verið yfirbugaður af þreytu eftir að hafa verið að henda upp milliveggjum í nýrri íbúð sinni í Breiðholtinu og hreinlega sofnað í innkasti í leik sem Fram fór á dögunum gegn Fimleikafélaginu. Þrátt fyrir þreytu Daðsteins sigraði lið FRAM með yfirburðum...

Engin ummæli: