fimmtudagur, apríl 07, 2005

Til hamingju Megas!




Í tilefni afmælisins fór ég á þrælskemmtilega dagskrá í Máli og menningu í gær.

En þar sem að hann fékk íslenskuverðlaun finnst mér við hæfi að nefna eitt nýtt orð sem ég lærði í dag. Karlkynsorð yfir fyrirtíðaspennu er nefnilega brundlosunargremja! Þar hafiði það:)




Setningu dagsins á samt Guðjón sem er með mér í íslensku, hann lét þessi orð falla: Ég meina ég fer alveg á túr þó það komi ekkert í buxurnar hjá mér! Magnað:)

Segjum það!

Engin ummæli: