mánudagur, apríl 04, 2005

Yndislegt veður.....

Veðrið er svo geggjað að mommsan mín plataði mig með sér í klukkutíma hraðgöngu um hjartað (LA). Í gær fórum við í svipaða 45 mín göngu og á eftir ætla ég með henni Ings í Body Attack. Veit ekki alveg hvernig beinhimnubólgan (sem er by the way er að drepa mig) á eftir að höndla það! Hrikalega er ég dugleg í útivistinni og hreyfingunni. Það er hins vegar annað mál með lærdóminn en koma tímar koma ráð ekki satt?

LH í sumarskapi:)

Engin ummæli: