laugardagur, mars 03, 2007Afmælisbarn dagsins er Lára litla sem er orðin "23" ára, ótrúlegt hvað tíminn líður. Ég veit ekki hvort ég nái að standa við afmælisgjöfina mín kæra, þó ég glöð vildi.

Lára er einstaklega góð vinkona með hjarta úr gulli. Það færi of mikið pláss í það hérna að telja upp hversu oft hún hefur reynst mér vel:) Og ekki skemmir fyrir að hún er "the supermom of the supermoms"

Njóttu dagsins á Flórída:)

Engin ummæli: