sunnudagur, mars 25, 2007

Gamlar og góðar...

"Flottur tappi"
Þarna vorum við nú ung og vitlaus haha...
Ekki alveg jafn ábyrgðarfull og í dag en svaka hress...

Manst nú eftir þessu Álfrún og svo einn hammari í sjoppunni hliðina á Broadway:)
Var verið að grafa upp þessar myndir á Grunninum. Ómetanlgt!

Engin ummæli: