miðvikudagur, mars 28, 2007

Nokkrar myndir fyrir ömmuna og afann sem eru á Flórída og sjá ekki dísina sína í 2 vikur!
Freudískt uppeldi?
Svo gott að kúra hjá Rögnu vinkonu sinni...
Best að sofa svona á daginn...
Gæti verið að hugsa: humm ætti ég kannski að fara að vakna eða nei það er dagur þá vil ég sofa, ég verð eldhress svona upp úr miðnætti:)
Er farin að skoða ofsalega mikið, sumir vilja meina að hún hafi gefið þeim bros en mamman veit betur því hún fær pottþétt fyrsta brosið eða er það ekki alltaf þannig?
Er soldið oft með hendurnar svona saman, spekingsleg...
-Og saknar auðvitað ömmu og afa ofsalega mikið-
ps. búin með greinargerðina og umsóknin tilbúin, þetta gat maður!


Engin ummæli: