föstudagur, mars 02, 2007

Við hjúin tókum smá forskot á sæluna og keyptum okkur lítil páskaegg í Bonna...

Aldrei of snemmt að byrja myndi Don Ruth segja!

Andri fékk skemmtilegan málshátt: Betur draga tveir fuglar til hreiðurs en einn!
Á nokkuð vel við eins og staðan er núna:)

Af hverju ætli Steingrímur Framfélagi minn í Íslandi í dag sé alltaf með þessa svörtu bók í höndunum? Ég veit að ég er mikið með mína á mér en ég þarf samt ekki "alltaf" að halda á henni...

Engin ummæli: