laugardagur, mars 31, 2007


Í dag á litla snúllusystir mín afmæli. Hún er skyndilega orðin 12 ára! Ótrúlegt alveg hvað hún er orðin stór:) Þegar ég var 12 ára fæddist hún þannig að það er eiginlega sami aldursmunur á mér og henni og henni og litlu.
Til hamingju með daginn elsku besta Svava!

Engin ummæli: