mánudagur, mars 05, 2007

Ég fékk svooo fínan slopp í gær frá tengdaforeldrum mínum...

hann er svo mjúkur og fínn, bleikur með kórónu aftan á, mýkri en dúnn skal ég segja ykkur. Það skemmir ekki fyrir að hann er úr einni af uppáhaldsbúðinni minni, Friis&Company.

Þau vilja auðvitað að ég verði aðalprinsessan á fæðingardeildinni;) Það er að segja þegar ég fer þangað! Pant vera á morgun því ég er eitthvað svo stirðbusaleg.

Og ef þið eruð að leita að einhverjum sem getur slegið metið í klósettferðum, talið við mig....!

Höfum það ekki fleira í dag

Engin ummæli: