Á þessum degi fyrir nákvæmlega ári síðan...
fengum við fyrst að heyra og sjá hjartað slá í Ágústu Rut. Þá var hún bara 7 vikna fóstur! Núna er hún orðin 20 vikna stelpuskotta. Magnað alveg hreint:)
Í dag á líka góðvinkona okkar hún Auður Agla afmæli og fyllir 25 ár. Við sendum henni hamingjuóskir til Austurríkis:)
Það var ekki fleira í bili...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli