sunnudagur, júlí 01, 2007

Rosalega verður maður eitthvað þreyttur....

...í svona góðu veðri!
Ekki það að ég sé að kvarta en maður er bara svo óvanur þessu svona í seinni tíð. Í minningunni var alltaf gott veður á sumrin þegar ég var yngri. Núna fær maður samviskubit ef maður nýtir ekki veðrið alveg til hins ítrasta!

Ég er ekki frá því að ég sé bara smá fegin því að það er skýjað i dag en svo má koma sól aftur á morgun!

Engin ummæli: