laugardagur, júlí 07, 2007


Jæja þá er ég loksins búin að ákveða "þema" í herbergi dótturinnar...


en hún hafði sem sagt vinninginn í baráttunni við föður sinn um aukaherbergið þegar við flytjum í miðbæinn...


en já þemað verður eftir miklar pælingar "Barbapabbaþema" og núna á hún stóran barbapabba á vegginn og tvo minni úr familiunni! Og já ég gæti svona sama sem keypt allt í Liggaliggalá en ég lét nægja eitt skiptitöskukit sem er mjög handhægt og fyrirferðalítið og sérstaklega hannað fyrir modern parenting sem er jú við!


Erum búin að bralla margt skemmtilegt um helgina, meira um það á morgun og auðvitað fullt af myndum frá myndaglöðu mömmunni...


Dottin í spólu...

Engin ummæli: