föstudagur, júlí 27, 2007

Klofinn í herðar niður...
Planið!
Í ár verður aðalkvöldið á laugardeginum og boltinn því á sunnudagsmorgni. Á laugardagskvöldinu verður einmitt hin margrómaða brenna og fleira skemmtilegt. Margir eru þó búnir að skrá sig frá föstudegi og verðum við fjölskyldan mætt þá.
Það væri náttúrulega algjör klofaskapur að mæta ekki á "Klofinn í herðar niður" svo ég vitni í góðan mann!

Engin ummæli: