föstudagur, mars 13, 2009

Afmælismyndirnar eru komnar inn á 123.is/agustarut en þær eru hátt í 100, einnig setti ég nokkrar nýjar í febrúar úr útskriftinni hans Helga Skalla.

Árshátíð Laugalækjar í kvöld og nóg að gera as always. Álfurinn minn á landinu og ef þú ert að lesa þá er ég að reyna að ná í þig því ég vil knúsa Eld um helgina!

Góða helgi annars - ég spái því að það bætist tvö ný börn í vinahópinn um helgina!

Engin ummæli: