laugardagur, mars 14, 2009

Hvaða strákhnokki er á myndinni???

Ég var að fá upplýsingar um frábæra síðu www.timarit.is en þar má finna blaðagreinar allt frá árinu 1910. Ég er búin að vera að dunda mér núna í dágóða tíma við að grafa upp ýmislegt gamalt og gott. Eins og t.d þetta og þetta og síðan hefur minn frábæri húmor greinilega ekki farið neitt sbr. þessa góðu brandara:)

Og nú getið þið byrjað að slá ykkur upp...

Engin ummæli: