mánudagur, mars 16, 2009

Smá myndasyrpa...

Svona er hressleikinn að loknum Sunnudagaskóla:)

Þegar þessi tvö hittast eru alltaf tekin nokkur dansspor

Enda Álfurinn allur að mildast þegar kemur að því að ræða dansnámskeið;)

Áran dró Eldinn á eftir sé út um allt - með tökin á þessu ennþá!

Og svo ein af æskuvinkonunum með frumburðina - þau eru nú orðin ansi stór bæði tvö!

Síðan var ég að fá svo mikil gleðitíðinni að ég ræð mér varla af kæti en ætla leyfa viðkomandi að "pósta" því sjálf:)





Engin ummæli: