sunnudagur, júní 19, 2005

Skelltum okkur í sveitina í gær...



Þokkaleg Linda (Paris) Hilton mætt í Simple Life í sveitinni. Um að gera að vera í gallapilsinu, kínaskónum og með sólgleraugun á réttum stað enda ekki Þjóðhátíðardagurinn á hverjum degi.



Smá rómantík hjá gömlu ættarrústunum að Skarfanesi



Þessi var líka að fíla sig í sveitinni...

Gott að komast út úr bænum og slappa af í sveitasælunni. Vann eins og svín í dag og var að koma af flugvellinum enda næstminnsta systir mín að koma frá útlöndum. Á morgun ætla ég að sofa og sofa...umm

Nighty night...
Til hammara með daginn Ladies:)

Engin ummæli: