miðvikudagur, apríl 11, 2007


Er það ekki draumur hverrar móður að barnið þyngist vel og mikið?


Það er nokkuð ljóst að páskarnir fóru vel í litlu og barnið er búið að þyngjast um tæp 800 gr. á tveimur vikum! Ég veit ekki hvar þetta endar ef hún ætlar að halda áfram að þyngjast um tæpt hálft kg á viku;) Þetta hlýtur að vera einhver eðalrjómategund sem fór af stað í brjóstunum á mér þarna upp á Skaga!


Ætli þetta endi ekki bara eins og A feiti þegar hann var lítill...

Engin ummæli: