föstudagur, apríl 25, 2008

Nokkrar myndir frá frábæru hip hop kvöld dj moonshine á barnum...

við foreldrarnir tókum skyndiákvörðun, fengum næturpössun og buðum í teiti, héldum síðan down town...

...sem við höfum ekki gert í háa herrans tíð og mikið var nú endalaust gaman hjá okkur enda í frábærum vinahópi. Síðan var haldið heim undir morgun og staldrað við á devitos eins og gengur og gerist.

Daginn eftir voru síðan allir komnir með hor í nös og ekkert alveg jafnhressir en það er nú bara þannig.

Góða afslöppunarhelgi framundan...

Engin ummæli: