föstudagur, desember 04, 2009

Mig langar í þrennt í jólagjöf...

  • Púlsmæli með GPS
  • 66 norður úlpu
  • Nýja myndavél

Alveg verst hvað þetta eru helvíti dýrir hlutir. Þarf greinilega að hugsa gjafalistann upp á nýtt!

Annars var ég heima í dag, eitthvað slen í mér og ég fattaði að ég hef verið að sleppa C-vítamíninu undanfarið, þar kemur skýringin á hálsbólgunni.

Vona að ég hristi þetta af mér fyrir morgundaginn, langar eitthvað svo óskaplega mikið að gera eitthvað afslappandi og skemmtilegt um helgina. Jafnvel klára jólagjafainnkaup fyrir systur mínar.

Engin ummæli: