föstudagur, desember 10, 2004

2. andvokunottin

Spennan fyrir heimkomunni er gjorsamlega ad buga mig. Reyndi ad fara ad sofa um midnaetti en var ekki sofnud fyrr en um 4 og thurfti sidan ad vakna 7 til ad maeta i tolvutimann sem eg er i nuna. Enn og aftur ad vinna i heimsidunni, thad er ad blogga. Og eg tok enga kriu i gaer. Thetta vardur svakalegt ef eg mun halda thessu afram fram ad heimkomu. Veit ekki hvad er til rada?

Eg og Andri brutum lika sunnudagssimtalsregluna og hann i hringdi i mig i gaerkvoldi, thurfti sma pepp svona i profalestrinum. En ma madur ekki allt svona sidustu vikuna.

Dagurinn byrjadi samt ekkert alltof vel, kom inn a bad og thad var daud silfurskotta i sturtubotninum. Hressandi og einmitt thad sem eg vonadist eftir svona i morgunsarid!

Hef samt nog fyrr stafni i dag, aetla reyna ad bomba mer i raektina i hadeginu, fara med pakka a posthusid, thvo thvott og graeja eina jolagjof.

Hafdi samt hugsad mer thvilikt tjill i kvold, heitt bad med kerti, Cohen og badbombu en get ekki hugsad mer thad med skotturar tharna skridandi ut um allt brrrrrrrr:(

Leidinlegt ad kennarinn minn er enn i mutum, iskrar herna ut um alla stofu og ekki nog med thad heldur baud hann mer med ser i aperitivo gegnum msn og sagdi sidan vid hofum thad bara svona a milli okkar. Ja ja blessadur, lattu thig dreyma! Tharf bara ad fa undirskriftina hja ther og okkar samskiptum er lokid.

Jaeja aetla ad fara ad skoda allt a netinu sem eg veit um. Ollum simtolum til min um helgina verdur tekid fagnandi:)

Ykkar skotta


Engin ummæli: