föstudagur, maí 06, 2005

Eins pínlegt og það getur oft á tíðum orðið að horfa á Djúpu laugina 2...

...þá var ég samt að fíla lokalagið í þættinum...Boogie boogie með Sveittum gangvörðum! Strákar er þetta ekki smá *hint* *hint* um að fara að henda í plötu með komandi sól og sumaryl.

Flott framtak hjá dj Stonie og Sillie Billie:)

Engin ummæli: