laugardagur, mars 18, 2006

Það er laugardagskvöld og ég var að enda við að baka franskar sufflé kökur...

og vá hvað þær voru góðar þó ég segi sjálf frá. Heimilisfræðikennarinn minn kallar þær samt Litlu syndina ljúfu (sem á kannski alveg vel við) en ég kann betur við sufflé nafnið enda er ég með Brel á sem Siggaligga lánaði okkur og ímynda mér að ég og Andri séum komin til París...

ég verð samt að þakka tengdamömmu smá aðstoð með kökurnar og ég held svei mér þá að ég geri það bara á frönsku...Un grand merci pour ton aide já já ég er að læra

Ef þið viljið uppskrift...

...og sorry Bjössi að ég tók smá forskot á sæluna, ég get samt alveg gert kökurnar aftur þegar við tökum næsta eldamennskusection...

Ta ta
Lilly

Engin ummæli: