VINAKORN
Varðveittu hverja stund sem þú hefur og varðveittu hana enn betur því þú eyddir henni með einhverjum sérstökum, nógu sérstökum til að eyða tíma þínum í. Og mundu að tíminn bíður ekki eftir neinum.
Vinir eru mjög sjaldgæfir dýrgripir. Þeir láta þig brosa og hvetja þig áfram í lífinu. Þeir lána þér eyra, hrósa þér og vilja alltaf opna hjarta sitt fyrir þig. - sýndu því vinum þínum hvers virði þeir eru þér.
Bestu vinirnir eru þeir sem að þú getur setið með, án þess að segja orð, og svo gengið í burtu og fundist sem að þú hafir aldrei átt betri samræður.
Bestu vinirnir eru þeir sem að þú getur setið með, án þess að segja orð, og svo gengið í burtu og fundist sem að þú hafir aldrei átt betri samræður.
Ég heyrði þetta lesið upp um daginn og fannst þetta eiga svo vel við. Ég veit ekki hvernig maður kæmist eiginlega af án allra góðu vinanna:) Þið eruð langbest!
Knús og kram og til hamingju með daginn Regína mín sem var eiginlega í gær en ég sendi þér smáskilaboð í dag:) Vona að þau hafi komist til skila.
Linda
Engin ummæli:
Skrifa ummæli