sunnudagur, mars 12, 2006

Þegar maður snertir botninn þá hlýtur eiginlega leiðin að liggja upp á við eftir það...

Þá má alveg fara að búast við einhverjum jákvæðum og skemmtilegum skrifum á þetta blessaða blogg.

Fyrsta var þó að breyta útlitinu en hann Einar góðvinur minn sá um það. Takk Einar minn:)

Bestu kveðjur og takk fyrir allt elsku vinir.
Linda

Engin ummæli: