föstudagur, mars 31, 2006

Hún á afmæli í dag...hún á afmæli í dag...

Sjáiði hvað hún er lítil hérna...


Núna er hún orðin 11 ára, sem þýðir að ég er orðin svaka gömul:)

Litla litla systir mín hún Svava á afmæli í dag og ég ætla knúsa hana í kvöld.
Svava er yndisleg systir, hún er ótrúlega orkumikil og vill helst fara í handahlaup, spila á klarínettið og hlaupa 10 km á sömu mínútunni!

Hafðu það gott í dag SS;)

 Posted by Picasa

Engin ummæli: