þriðjudagur, mars 14, 2006

Ég fer í jógatímann minn í hádeginu á morgun og ég er strax farin að hlakka til að taka hamingjuöndunina:) Hún er bara eitthvað svo ótrúlega hressandi þessi öndun.

Ég er með tengdó a.k.a Ruth og Rögnurassgati í jóganu og mér heyrist að við séum að fylla næsta námskeið...fleiri sem hafa áhuga?

Jóginn

Engin ummæli: