föstudagur, mars 24, 2006

Radison SAS, Köben og allt mugligt...

22. hæð með tilheyrandi útsýni yfir alla borgina
herbergi með japanskt þema
þráðlaust net
morgunmatur með öllu tilheyrandi
rauðvín, pörusteik og meðlæti á danska vísu
rölt á Strikinu
H&M (verð að viðurkenna að ég er ósköp róleg þar miðað við oft áður)
skemmtilegar samræður með bestu vinum manns (hvað er betra?)
heimspekilegar pælingar
kúr með kæró
kúrbað
spiseloppen
afslöppun
notalegheit
kaffihúsarölt
og endalaust margt fleira sem gleður hjartað:)

Hvað segiði er eitthvað stress út af lokaverkefninu;)

Kveðja frá kærustuparinu í Köben!

Engin ummæli: