föstudagur, febrúar 06, 2004
helgi - vinna - slappa af......keilumót í gær þar sem ég kjarnorku-linda, efnavopna-magga, styrjaldar-krunka og rifflaða-edda mættum sem hryðjuverkamenn......ég byrjaði vel með 9 keilur í fyrsta kasti en svo höndlaði ég ekki pressuna og fór dalandi það sem eftir var.....var svo að komast í gírinn þegar mistökin skullu á.....ég skaut í spjaldið sem fer svona niður á milli kasta...þvílík og önnur eins mistök hver gerir svona mistök??? reyndar haffi kærastinn hennar eddu en hvað um það.....þetta kast gleymist mönnum seint úr minni sem voru með mér í bás.....hahahahha en sem betur fer stal edda athyglinni frá mér með því að vera keiludrottning KHÍ árið 2004....til hamingju með það edda...og að launum fékk hún kassa af bjór!!! Ég, krunka, Hjördís, Katrín og Signý aðal óléttu stuðboltinn vorum eftir úr okkar bekk og ég Katrín og Krunka enduðum þetta svo á smá rölti í bænum, fórum á Kaffibarinn, Ara Ögri og enduðum svo í vatnsglasi með sítrónu á Vegamótum. Gott kvöld það....en hápunkturinn á kvöldinu var samt þegar ég, krunka, andri og bjadni sórum eið um að leigja saman íbúð í byrjun ársins 2005 eftir að ég og krunka komum heim frá köben....þetta verður kommúnuárið mikla......endalaus gleði þar sem verða þrjú svefnherbergi, fælles, kökken og að sjálfsögðu baðherbergi....en nóg um það í bili...ætla aðeins að glápa á friends later
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli