laugardagur, febrúar 21, 2004

Orð dagsins:
Já ég verð víst að viðurkenna það að ég sá þennan viðbjóð, en fór strax að henni lokinni út í skóg að öskra og velta mér nakinn upp úr snjónum til að viðhalda karldýrinu í mér.
Stiftamtmaðurinn | 02.19.04 - 3:25 am | #

Svar Stiftamtmannsins við spurningunni: Hefurðu séð myndina How to lose a guy in ten days?

Engin ummæli: