laugardagur, febrúar 07, 2004

jæja vinnudagurinn á enda.....og bara stuð í dag skal ég segja ykkur!!! Allt í nýjum og flottum vörum og ég keypti ekkert....bara eina skó á Andrann minn....supernova control....hann verður að vera í því besta sem er náttúrulega frá ADIDAS...held bara að hann eigi eftir að lagast af meiðslunum eftir að hann fer í þessa hlaupaskó....en eins og ég segi þá var bara stemning í dag....alltaf gaman að skoða og selja ný föt......svo var ég bara söluhæst af genginu......með töluvert forskot á næsta mann hehe!! en meira um það seinna matur....

Engin ummæli: