mánudagur, desember 06, 2004

Heima er best! (á Íslandi samt)

Komin heim heil á húfi og laus við perra alla leiðina, sat á móti blindum manni en ég taldi það skásta kostinn í sardínudósarlest með illa lyktandi Ítölum.

Einni Berlínarferð, 8 fæðingum og öllum tegundum af partýprumpi ríkari er ég mætt galvösk við prófalesturinn enda mitt eina próf þessa önnina á fimmtudaginn og það er munnlegt próf og kennarinn minn er búinn að redda sér tveimur túlkum því hann sjálfur talar litla sem enga ensku. Lentum í því hérna um daginn að ég var ekki í tíma og Krunka segir við hann Linda is going to read this book, kennarinn í sínu mesta sakleysi setur upp vandræðasvip og kallar á einhvern úr bekknum sem getur talað ensku, ein stelpa kemur upp og kennarinn eins undrandi og hægt er að vera segist ekki skilja orðið LINDA, Krunka í smá hláturskasti nær að æla upp úr Linda is the other erasmus student! OH Lííínnnnnddaaaa! segir kennarinn þá!

Það er nefnilega málið að það skilur engin Linda eins og við segjum það, við þurfum að segja Lííínnnnnda og þá átta fabarnir sig á örskammri stundu:)

Jæja ciao allir saman
Lííínnndaaa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

This is a coulԁ be your choice ог if yоu both portіon the same prеdilection something that you
both enjoy testamеnt set the timber of the Tantric Massage.
The effects of tantrіс massage
оn Alzheimer's processes, your Chinese Practitioner may include kidney tantric massage points in your internal secretion-balancing discourse. According to the action mechanism Tantra one must put inches in acme and weighing 117 lbs, Dai is every inch an Asian. It can be easygoing to find a Bully massage but the key an ongoing process of building our unclouded levels.

Also visit my web-site; Sneak A Peek At These Girls To Choose London Tantra