fimmtudagur, júní 21, 2007

Ef einhverjir voru að efast um að maður gæti átt Polo þegar maður er með barn...

...þá skjátlast þeim hrapallega!

Nú erum við einmitt að fara í ferðalag um helgina og viti menn vagninn smellpassar í bílinn! Við getum reyndar bara tekið einn ópalpakka með til viðbótar en vaginn passar það er nokkuð ljóst;)

Nei nei ég segi svona við getum nú kannski tekið eina litla tösku og tvo tómata til viðbótar!

Og það verður víst bongó bongó í innsveitunum um helgina þannig að maður ætti að mæta vel tanaður í bæinn á sunnudaginn!

Hafið það gott um helgina!

Engin ummæli: