laugardagur, júní 02, 2007

Nú er ég komin með nóg af bólum og ógeðishúð...

og þá þýðir ekkert annað en að taka húðhreinsunarátak. Smellti mér í Lyfjuferð í gær og fór að ráðleggingum Marghugu. Keypti þennan maska til að hreinsa óhreinindi úr húð, næturkrem sem gerir mann silkimjúkan og dagkrem. Þetta kostaði að vísu slatta en hvað gerir maður ekki fyrir húðina á sér???

-Burt með bólurnar-

Engin ummæli: