fimmtudagur, júní 28, 2007


Þetta ógeðslega fyndna sem gerðist í bústaðnum er svona ekta eins og mér finnst endalaust fyndið og ég stend mig að því að hlæja upphátt og rifja þetta upp!


Eins og sést á myndinni ákvað ég að testa magavöðvana á AFO, sjá hvort þeir væru enn til staðar og jújú þeir héldu mér en síðan ætlaði ég að sýna öllum í fjölskyldunni þetta atriði og það vill ekki betur til en að um leið og stíg upp á AFO með báðar fætur, prumpar hann svaka, alveg óviðráðanlegt prump undan þunga mínum;)


Þetta er reyndar smá svona had to be there en engu að síður viðbjóðslega fyndið!

Engin ummæli: