fimmtudagur, október 25, 2007

Allt og ekkert...
Með ömmu Flóró aka ömmu glingur aka Don Ruth

Hittum köttinn Snotru í dag og Ára elskaði hann og skreið á methraða á eftir kisu litlu...nú vill AFO að dóttirin fái kött í jólagjöf...vægast sagt dræmar undirtektir móður og hún ekki alveg eins spennt;)

En eigum við að ræða það eitthvað hvað ég er með miklar harðsperrur eftir extrað sem var tekið eftir hjólatímann! Á bágt með að þurrka af borðum, klæða mig, halda á barni og já bara svona beisiklí hreyfa handleggina yfir höfuð!


Engin ummæli: