sunnudagur, október 14, 2007

Kallinn klikkaði ekki frekar en fyrri daginn...

Og ég áttaði mig á því að ég gat sungið með svona öllum lögunum nema þremur!
Bendir til þess að mikið sé hlustað á Megas á heimilinu!

Föngulegur hópur á Horninu fyrir tónleika

Og nú er ég farin að leggja mig...Zzzzz

Engin ummæli: