mánudagur, október 01, 2007

Það sem ein diskókúla getur framkallað....

ÁRA tók upp á því að skríða þegar hún var í pössun hjá ömmu sinni í dag á meðan móðir hennar reyndi að sofa flensuna úr sér! Hún gefst greinilega ekki upp ef hún ætlar sér eitthvað.

Myndasmiðurinn var með vélina á ská þannig að þið þurfið bara að halla aðeins undir flatt eða snúa tölvunni!

Annars er það helst að frétta af flensunni að hún vill ekki burt en lætur sig vonandi hverfa í nótt!

Engin ummæli: