Góður dagur framundan...í orlofi!
Knúsa litlu áruna mína og njóta þess að vera ekki að fara að vinna fyrr en eftir tvær vikur - já einungis tvær!!!
Skreppa í nudd
Máta ný Flóródress á litlu skottu
Að ógleymdri Krónuferð um eftirmiðdaginn...
og já var ég búin að gleyma að segja njóta þess að vera í orlofi aðeins lengur
Þeir eru ljúfir þessir orlofsdagar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli