laugardagur, október 27, 2007

Þessi litli kall getur nú formlega farið að titla sig heimspeking!
Við mæðgur óskuðum honum auðvitað til hamingju með það með því að vakna snemma og færa honum gjöf í bælið...
Hann hefur þó kosið að hafa þetta allt saman í kyrrþey þar sem BA verkefninu var auðvitað skilað með glæsibrag í vor! Aðeins eitt lítið skitið verkefni var eftir sem setti punktinn yfir i-ið...
Til hamingju:)

Engin ummæli: