þriðjudagur, október 09, 2007

Ég er svo hamingjusöm fyrir hönd hennar Álu litlu og Egils Spegils...

...en tengdasonur minn fæddist áðan á Hvidorve spítala í Kaupmannahöfn. Stór og stæðilegur, 55 cm og 4330 gr. Ji ég er svo glöð.......lífið gerist ekki betra en þetta:)

Til hamingju elsku litla fjölskylda!

Engin ummæli: