sunnudagur, janúar 21, 2007Ég var að horfa á Die Hard 1 og ég verð nú að viðurkenna að ég er ekki viss um að Jack Bauer hefði ráðið við verkefnið sem Brúsarinn lenti í!

Bruce Willis er uppáhaldsleikarinn minn í augnablikinu. Voða fínn svona á hvítum hlýrabol alla myndina.

Nú tekur maður hinar tvær myndirnar í framhaldinu...

Engin ummæli: