þriðjudagur, janúar 16, 2007

Okkur var tjáð í gær að það væri gott að miða við að fara upp á deild þegar ég væri hætt að geta talað!

Andri pikkaði í mig og sagði hvað með þær sem eru mjög málglaðar?:) Átti þá væntanlega við mig en það yrði þá aldrei að ég gæti ekki talað! En einhvern tímann er allt fyrst:)

Mjög fín þessi foreldrafræðsla, eitthvað sem ég hefði ekki viljað láta framhjá mér fara.

Það er ekkert námskeið í kvöld en við vorum að spá í að hitta eitt par, sem af tilviljun er búið að vera með okkur á báðum námskeiðunum, og taka smá double spjall við þau haha djók!

Njótið dagsins...

Engin ummæli: