fimmtudagur, janúar 18, 2007

Haldiði að maður sé þjóðlegur svona á köldum vetrarkvöldum...

Krílið var líka ánægt með þetta, tók 360° snúning (eða three sixty eins og AFO segir)
Hefur greinilega erft þessa gömlu góðu bragðlauka frá móður sinni;)
Fór að horfa á rexið áðan, rúllaði þessu auðvitað upp eins og henni einni er lagið!

Engin ummæli: