laugardagur, september 04, 2004

Aevintyrid hafid!!

Jaeje thad er loksins ad eg hef tima til ad skrifa, aetla bara byrja fra byrjun til ad thid vitid allt sem gerst hefur.

1. september

Vid logdum af stad i ferdalagid mikla. Eftir ad hafa knusad og hvatt Andra logdum vid af stad upp a voll med mommu. Mamma var buin ad tala um a leidinni ad kvedjustundir aettu aldrei ad vera of dramtiskar thvi tha faeri thetta svo erfitt en sidan tok hun alveg dramtikina a flugvellinum og felldi tar og allar graejur. Hrafnhildur var eina horkutolidtharna. Vid hittum moggu og systur hennar a vellinum en thaer voru ad fara til Amsterdam. Vid flugum sidan til Stansted thar sem 7 tima bid tok vid. En vedrid var svo frabaert ad vid gatum bara setid uti i solinni og slappad af og lesid cosmo og svona. Vid lentum sidan i Genova um klukkan 22:00 og thar beid Professor Sergio MOrra eftir okkur, ekkert sma naes hja honum ad saekja okkur ut a flugvoll. Hann keyrdi okkur a hostelid sem er lengst uppi a haed thvi Genova er mjog Haedott borg, set myndir inn af thvi sidar. Thar hittum vid tvo straka sem sja um erasmus nema herna a italiu og their vissu ekkert um thad ad vid faerum ad gera, Gigja hefur greinilega ekki vitad af theim. Their gatu fraett okkur um ymislegt og vid eigum orugglega eftir ad fara i margar ferdir med GEG sem eru svona samtok fyrir okkur herna. Einnig kynntu their okkur fyrir tveimur saenskum stelpum og einni irskri, thaer eru aedi og atti thad svo sannarlega eftir ad koma ser vel fyrir okkur ad kynnast theim. Vid akvadum ad fara me theim daginn eftir i ymislegt stuss, skoda ibudir og fleira.

2. september

Thennan dag vaknadi eg med thvilikan hnut i maganum, svona blanda af spennufalli, tilfinningunni um ad eiga eftir ad vera herna i 4 man og ymislegt. Eg var ad drepast ur ogledi fram undir hadegi, kannski bara stress lika. Thetta er alveg thad sem gat att von a. En vid forum ad stussat med stelpunum og forum a skrifstofuna til ad fylla ut ymis blod, endalaust af svoleidis dotarii herna. Thurftum ad vera thar i svona 3, 4 tima, thvi italir eru ekkert svakalega ad stressa sig a timanum. Eftir thad forum vid a skrifstofuna sem atti ad hjalpa okkur med ibudina og vid 5, eg og krunka, Lisa irska og Sara og Martina Saensku akvadum ad fa ibud fyrir okkur fimm. Einn finni kom lika med okkur , hann heitir hinu fyndna nafni Juha, vid kollum hann Juhu!! Konan a skrifstofunni var med fina ibud fyrir okkur sem kostadi svona 22000 a man thvi vid thurftum ad gera 6 man leigusamning. Vif vorum haest anaegdar nmed thetta og attum ad skoda hana daginn eftir. Fognudum thessu med thvi ad fara a hostelid og fa okkur pasta, hvad annad, forum sidan bara snemma i hattinn.

3. september

Voknudum eldsnemma til ad fara a skrifstofuna og klara pappirana thar og tilhlokkunin var thvilik ut af ibudinni. Allt gekk eins og smurt a skrifstofunni og vid nadum ad skila ollu inn. Vid thurftum t.d. ad skila inn pappirum yfir thad ad vid vaerum med nog pening til ad vera herna og marco da bolle sem er eitthvad skattadaemi sem eg hata!! VId forum ad skoda deildina sem stelpurnar 3 eru en thad er eitthvad tengt hagfraedi og vidskiptum en eg og Hrafnhildur eru m i salfraedideildinni. Thar saum vid auglysingu um adra ibud fyrir fimm og akvadum ad hringja og tjekka a henni. Kiktum sidan a hina utan à og leyst bara vel a svaedid, Hrafnhildur sa reyndar eina edlu a verondinni okkur, ekki beint fyrir mig en eg hefdi latid mig hafa thad. Forum sidan ad skoda hina og okkue leyst sko ekki vel a til ad byrja me, frekar ogedslegt hus ad utan en thegar inn var komid var aedi, risastor ibud med ollum graejum, sjonvarp i ollum herberjum, simi og stort eldhus, tvo badherbergi og tolvuherbergi, alveg geggjad og leigan bara 19000 a mann. Vid vorum eiginlega bunar ad akveda bara ad taka thessa en akvadum samt ad skoda hina sem var sidan bara greni midad vid thessa. Vid mattum bara flytja inn a stundinni og gerdum thad i gaerkvoldi og fognudum sidan med thvi ad fa okkur pitsu og raudvin og kikja adeins i baeinn med itolum tengjast thessu erasmus programmi. Thetta er allt buid ad ganga eins og i sogu og vonandi heldur thad afram. Okkur fimm lidur eins og i sex and the city, alltaf allar ad hanga saman og eg er audvitad buin ad fa nafnbotina carry, saetti mig ekki vid annad, thessi irska er charlotte og hun er alltaf ad segja alraeti eins og trey, sara er samantha en er samt ekki naestum eins saet og ragna samantha. Martina og Krunka thurfa sidan ad deila MIrondu hehe.

4. september

I dag svafum vid til hadegis og skelltum okkur svo a strondina i Celle sem er svona 40 min hedan i lest, thad er buid ad vera aedi og vid aetlum aftur a morgun, Krunka er nuna od ad bida eftir mer thvi thad var bara ein tolva laus herna en eg er komin med tenginu heima og aetla profa hana a eftir og tha get eg notad mina tolvu.

Heimilisfangid er:

Via Bianchetti 2/21 (sem thydir nr 2 ibud 21, sem er a 7. haed og engir stigar thannig ad thetta eru yfir 100 threp til ad komast upp!!)
held ad thad se 1600 Genova en eg tharf ad tjekka à thvi, vil endilega fa bref fra ykkur, thad er svo gaman.

Siminn i ibudinni er:
0102462514 og 39 inn i landid
er lika med gemsa 3473777001 og sama inn i landid en +39 ef sms

Knus og kossar til ykkar allra og eg vona ad allir hugsi til litlu pikkolinu sem thydir litill her og er strax farid ad kalla mig thad!!

Ciao,
Linda


Engin ummæli: